
nývaknaður garðálfur eða tannálfur ??
Mamman fór á fallegum haustdegi út með myndavélina að mynda litadýrðina þegar hún rakst á sætan lítinn garðálf, fyrripartinn í bleikum álfabúning og seinna um daginn í bláum ;o)

stelpuskott

sposk á svip

og laufin að fjúka í kring, alveg dáleidd ;o)

djúpt hugsi

oh þetta er svo skemmtilegt

flottir litir

kát lítil álfastelpa

álfur í boltaleik

það var ekki hægt að hætta að mynda

gaman gaman í garðinum

mikið að hugsa úti í fallegu haustlitunum

svaka krútt

lítill garðálfur
3 ummæli:
hæ sætust:)
Ég vildi óska þess að ég væri svona dugleg á myndavélinni eins og hún mamma þín, ég þarf að fá kennslu hjá henni, ég get kannski kennt henni í staðinn að teikna bíl:) Djók;)
Lovju kv Agga
Steingerður:)
12 dagar... Þetta er allt að gerast:)
Kv Agga frænka
Ji minn! Fallega barnið! ótrúlega flott þessi bláa kápa! kveðjur úr vilta westrinu. Árný Rós
Skrifa ummæli