mánudagur, 1. október 2007

byrja á síðustu....

Eins og sést hér á "fyrstu" myndinni að neðan þá á hún að vera síðust. Þangað til ég verð voða skipulögð og ákveð hverja færslu svona fyrirfram þá þarf bara einfaldlega að fara að neðstu mynd í hverri færslu fyrir sig og vinna sig upp. ;o) já og svo má líka alveg skilja eftir comment það væri gaman . Takk takk og kveðja Bryndís og fjölskylda.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæhæ Sætust

Agga frænka elskar þig rosa míkið og var voða heppin að hafa þig um daginn alveg heila nótt:) það gekk eins og í sögu, vona ég að það verði fljótlega aftur:) Bið að heilsa gamla settinu og svo bræðrum þínum líka.

P.s Mundu að ég er best;)

kriss rokk sagði...

Hæ,
já ég lenti líka í þessu myndarugli áður en ég hafði vit á því að raða þessu hinsegin.
Við settum link á tríóið á krakkarokksíðunni..!

Nafnlaus sagði...

hæ sætust

Ég tel dagana og núna eru það 18 dagar þangað til að ég fæ að hafa þig hjá mér:) er ógó spennt:)

kv Agga frænka