þriðjudagur, 6. nóvember 2007

skemmtileg helgi fengum Stefán í heimsókn og gistingu alltaf gaman ;o)af einhverri ástæðu fannst Bárði rétt að merkja systur sína, skrifaði nafnið hennar á blað og stillti upp fyrir aftan hana :oO
Steingerður Aldís vaknaði í banastuði vildi sko ekki missa af neinu
hressir frændur í dansstuði
Steingerður og Stefán að horfa á barnatímann á sunnud.morgun
Stefán Bjartur fór út að leika með Bárði og vildi ólmur hafa þennan sjóhatt sem frænka fékk í Færeyjum fannst hann voða flottur, en skilaði honum fljótlega inn því það var svo mikill vindur að hann fauk bara af honum. Skiljanlega er aðeins of stór ;o)
við Fríða frænka á spjalli þegar hún kom að sækja stóra brósa til okkar
SKO ! maður byrjar á því að sturta cheerios-inu af diskinum
mmmm rosa gott
svo þarf að sjálfsögðu að smakka diskinn líka

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þið eruð svo sæt og fín öll sömul. Alltaf gaman að skoða síðuna ykkar.
Love Eva