þriðjudagur, 14. ágúst 2007

'A heimleiðinni

Bárður Bjarki og Steingerður Aldís á Flókalundi. Glöggir lesendur kannski fara að velta fyrir sér hvar Halldór Kristinn er á þessu ferðalagi en hann var svo flottur á því, að hann flaug vestur og suður aftur til að missa sem minnst úr vinnu ;o) Þarna lauk myndatökuferðalaginu, bæði fyrirsæturnar og myndavélin batterýslausar !!
Haldiði að sé ekki til mynd af þessum "kalli" á nánast hverju ísl. heimili ? 'Eg gæti trúað því ...

Ferðin tók aðeins lengri tíma en ætla mátti því það varð að festa þessa fegurð á "filmu"


Hér var ég bara látin sitja ein á óstöðugum botni og greip í strá þegar ég fór að halla. En mamma var nú ekki langt undan.



Hér kemur ein skemmtileg felumynd. Hvar er Bárður Bjarki ????




Að sjálfsögðu var Dynjandi/Fjallfoss heimsóttur. Alltaf jafn tignarlegur og flottur.





Þvílík náttúrufegurð ! varla annarsstaðar en á vestfjörðunum hmm hmm hmm ;o)






Við völdum aðra leið en við förum vanalega suður, mamman fékk nú pínu í tærnar að sjá strákinn sinn standa þarna á í lausamölinni. En sjáið bara útsýnið !!!!!!!!!!!!







Jæja þá var komið að því að kveðja litla kotið í Dýrafirði og halda heim á leið.








Engin ummæli: