miðvikudagur, 15. ágúst 2007

borðað, burstað og baðað

Mér finnst ennþá soldið leiðinlegt þegar ég er tekin uppúr baðinu en er nú farin að sætta mig við það ;o)
Þá er ég mætt í balann að baða mig alltaf jafngaman í baði

allar píur bursta fyrir framan spegilinn, Steingerði finnst EKKI leiðinlegt að spegla sig !


svo er nú ekki leiðinlegt að fá að gera sjálf ............



jæja það eru komnar tvær tönnslur þá þarf að sjálfsögðu að bursta þær og pússa eftir matinn.




HEY! Það er verið að leyfa mér að borða sjálfri en þá bara eitt snuð í skálinni uss uss





nammi nammi namm






úff hvað er verið að taka tíma í að mynda mig á meðan ég er að borða .....
















mmmmmmmmmmmm góður grautur, það skortir ekki einbeitinguna.








1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá hvað fríið hefur verið vel lukkað.
Bestu kveðjur að austan
Sigrún