mánudagur, 13. ágúst 2007

'A Valseyrinni

Nýkjörin sólarstúlkan sumarið 2007 í sólkjól með sólhatt á sólríkum degi :o)
UNO !!!

Að sjálfsögðu var tekið í spil í bústaðnum eins og alltaf, það fylgir bara og allir með !!


Þarna erum við Bárður að máta "nallann" hans afa. Traktorinn heitir International og þ.a.l. kallaður Nallinn hann er staðsettur og notaður við ýmsan "búrekstur" á Valseyri.



Þetta er útsýnið útum gluggann á Valhöll litla kotinu á Valseyrinni, ekkert slor það !




Þarna er ég með fallega vestfirska fjallasýn á háhesti á Halldóri bróður mínum aðeins að tæta í hárið á honum svona áður en ég gubbaði pínu á hausinn hans ;o)





'Eg og mamma að skoða fjöruna á Valseyri "nánar"






Hér erum við öll mætt á Valseyri paradísina "okkar" í Dýrafirði fengum algjörlega yndislegt veður allan tímann















Engin ummæli: