sunnudagur, 10. febrúar 2008

sætir strákar í heimsókn, nýr bíll og heimasætan 1.árs eftir viku :o)

SKO er alveg að verða 1.árs. svo það þarf aðeins að æfa sig að borða sjálf !
OBBOSSSÍ .........
sko nýr strumpastrætó á heimilinu svaka flottur !!
Steingerður með uppáhalds vinkonu sinni og barnapíu "Öggu frænku" eða bara Örnu Rut vinkonu hennar mömmu ;o)
hmm hmm fékk að prófa gleraugun hennar "Öggu frænku" fannst það frekar gaman og fyndið
Stefán Bjartur kom í heimsókn til frænku, hann gleymdi að taka með sér útifötin svo við fengum lánaðan galla í næsta húsi og þarna var hann að sýna hvað honum þætti gaman
snjórinn smakkast alveg ágætlega í Hraunbænum alveg nýfallinn
Stefán skemmti sér konunglega á leiksvæðinu
Sæt í baði ;D
Hann sæti Sindri Freyr kom í heimsókn með mömmu sinni og Birki stóra bró
lítil og saklaus með skott í hárinu

Engin ummæli: