mánudagur, 28. janúar 2008

Ég á lítinn skrýtinn skugga skömmin er svo líkur mér
er ekki kominn tími á "sólarpönnukökurnar" þegar sólin skín svo skært í augun ? ;0)
nýkomin inn frá að vera úti á snjóþotunni, með eplakinnar og músaspennu
okkar kona ætlar sér stundum meira en hún getur !!!
enn er mamman að setja eitthvað í hárið á stelpunni ;o)
sumar ungar stúlkur eru sko komnar á fleygiferð og stiginn er í algjöru uppáhaldi !
mamma féll fyrir þessari peysu/kjól á útsölu :o)
Steingerður Aldís er svo heppin að eiga frænku sem heitir Steina Bára og hún á stelpu sem átti þessa fallegu kjóla svo og fullt af öðrum fötum sem hún hefur fengið frá þeim. Takk takk




eins og lítil dúkka
Steingerður er voða hrifin af bókum bæði á hvolfi og ekki
og henni finnst þær líka góðar á bragðið
lítil skotta með skott

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta skvísa...
Þú ert auðvita bara algjör dúlla og bara sætust:) Takk fyrir seinustu helgi og nú er seinasti dagurinn í jan næstum búinn þannig að ég hlakka til að fá þig í febrúar (hehehe)bið að heilsa þér og þínum
Lovjú
Kv Agga frænka(Arna Rut)

Nafnlaus sagði...

Fallegar myndir, alltaf gaman að kíkja hér inn ......
Voðalega sætur þessi Sindri Freyr, gott efni í eiginmann ;)
Takk fyrir myndasendinguna, ég vissi að þér myndi takast þetta Bryndís mín.
Kveðja Maggý og co.