föstudagur, 31. ágúst 2007

Ég endaði fríið okkar á því að fá hita og var ekki hress en voða góð...........
Þórdís og Sólmundur Ingi komu í smá kaffi frá Selfossi
loksins kom hann Halldór bróðir til okkar og hann var að lesa fyrir mig
20.stk. táslur
gaman hjá okkur ;o)
ég fékk ekki að fara í pottinn en fékk að fara í sturtubotninn með mömmu minni
við panda á rúntinum í þessum skemmtilega stól sem var í flotta bústaðnum á minniborgum í Grímsnesi

Nývöknuð og fékk að borða brauð með smjöri úti á palli í góðu veðri
hmmm sko það átti að reyna að mynda þennan fræga "hvolpasvip" hans Bárðar sem hann setur alltaf upp þagar hann biður um eitthvað :o) hann fékk lánaða húfuna hjá litlu syss ........
Við að spjalla og kúra saman ég,Bárður bróðir minn og Harpa frænka
Hún Harpa frænka mín kíkti í heimsókn með foreldrum sínum, ég fékk ekki að fara í pottinn..
jæja eruð þið búin ? ég klára þá bara að lesa hana í sveitinni
Á meðan þau voru að pakka niður og gera klárt í Grímsnesið ákvað ég að kíkja í bók

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara að kvitta fyrir komunni. Kveðja að austan
Sigrún