sunnudagur, 11. janúar 2009

að leika í garðinum. snjór 07.01 og allt autt 09.01.

sérstök birta þennan dag 07.01 og smá snjór
að moka snjó í skrýtinni bleikri birtu :o)
eitthvað athugavert við þetta ? hmm . .
voða fínar snjókökur
nóg að gera hjá stubbunni
að reyna að blása kúlur
hva kom engin kúla ?
prakkaramúsin okkar
sú stutta er oft á tíðum mjög liðtæk í boltanum
Steingerður hefur mjög gaman af fótbolta . .
þarna er hún að vökva "gúmminni og djönnunnar" = tunglið og stjörnurnar !
mín að "slá" með tryllitækinu sínu ;o)
Við erum ekki alveg á bleiku skýi hér endilega en þau eru hérna alltaf öðru hvoru ;o)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...


Þið eru æðisleg
Til hamingju með daginn Bryndís mín.láttu nú taka 1.afmælismynd:)
KV Hildur