fimmtudagur, 15. janúar 2009

Fáskrúðsfjarðarheimsókn og bað . . .

sætur systkinakoss á bryggjunni ;o*
í roki og svakakulda á bryggjunni á Fáskrúðsfirði
skellihlátur í hávaðaroki
kúrt í brósafangi í kuldanum :o)
Steingerður fékk dúkku í jólagjöf frá Millu ömmu bræðranna sem hún getur tekið með sér í bað rosa gaman ;o) Takk takk
tvær "dúkkur" í baði
smá bunu . . . .
þarf að þvo allan litla dúkkukroppinn
nóg að gera . . .
breitt bros í baði ;o)
sæt í baði
grallaraspói
smá höfuðnudd eftir baðið
í stuði í stjörnunáttfötunum og að sjálfsögðu í kitty skónum
alltaf með snudduna á hvolfi . .
stelast til að setja "dudduna" í munninn afthví að mamma bað hana að gera það ekki :op
krullumúsin litla
ein NÆRmynd í lokin ;o)

Engin ummæli: