laugardagur, 3. janúar 2009

brenna, blómastelpa og snjór ;o)

komin á áramótabrennu alveg hissa á þessu öllu saman
myndarleg brenna
hey litli strákur, sjáðu hvað þetta er flott brenna !!
ægilega kokhraust ;o)
svo var bara alls ekkert gaman þegar öll lætin byrjuðu !
mamman bregður á leik
blómastelpa
stundum finnst henni þetta ekkert leiðinlegt ;o)
ha ha ha ha
brosandi blómarós ;o)
brosa og sýna tönnslurnar sínar fínu ;o)
sjáðu mamma fullt af snjó í garðinum
eitthvað að hugsa
að krjúpa eins og mamma sem var að taka myndina :o)
Það er engu líkara en hún sé að fara að herma eftir Bárði sínum í stökkunum . . .


í dansandi sveiflu ;o) nei, það er bara svo erfitt að ganga á stuttu fótunum þó ekki sé snjórinn djúpur :o)
frekar mikið af snjó hér . .
á fullu að sópa snjóinn af rólunni ;o)

Engin ummæli: