
Litlu jólastelpunni okkar leist bara vel á þessa samkomu um leið og hún gekk inn =o)P

Hvaða lag skyldi koma næst ??

Fann sér strax ungan herramann til að leiða í dansinum ;o)

"hann klappaði saman lófunum"

sleppti stundum mömmu til að dansa frjáls

og þó að hún væri alein á gólfinu :o)

dansað og dansað rosa gaman

Bíddu nú við, hvert fóru allir ? ? ?

Ójá það voru Jólasveinarnir að koma ! ! Sveinki dansaði með krökkunum líka :o)

Var frekar feimin við þessa kalla en þáði nú samt stóran nammipoka frá þeim

ahhh mín orðin þreytt eftir dansinn og tilbúin að halda heim af ballinu ;o)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli