föstudagur, 26. desember 2008

Glitský og börnin úti á jóladag

Svona var . . .
Þorláksmessa
svona var aðfangadagur !
Þau að róla sér
gaman gaman saman
kúra saman í rennibrautinni
svona var jóladagurinn
að jólaróla

þetta var algjörlega magnað
hjá nágrannanum . . .
frískleg og fín. Bárður rosa flottur í nýrri úlpu sem hann fékk í jólagjöf frá pabba sínum.
með roða á himni og i kinnum :o)
systkinin í Glitskýjabirtu á Jóladag :o)

Engin ummæli: