laugardagur, 27. desember 2008

Dúkkan okkar með sínar :o)

Steingerður Aldís fékk allar þessar dúkkur í jólagjöf (hún á eina fyrir en hún svaf vært í vagninum á meðan myndatöku stóð) og er eins og sést voðalega ánægð með þær, nóg að gera hjá okkar konu að gefa pela, setja á koppinn, skipta á þeim og svæfa. úff mikið lagt á ungar mæður ;o) Við segjum öll ástarþakkir fyrir okkur :o*
eins og það séu 4 dúkkuandlit þarna . . .
hún þarf að fá stærri stól undir sig og börnin ;o)
með allan hópinn sinn :o)
úff það tekur á að vera með þennan stóra "barnahóp" :o) Steingerður Aldís fékk þetta fallega peysuvesti frá ömmu og afa á Ísó. Sem hún amma Didda = Steingerður prjónaði :o* Takk
Rosalega fín ;o)
Bað mömmu um að kveikja á kertunum
spennandi að skoða skrautið ;o)

Engin ummæli: