sunnudagur, 13. apríl 2008

Rúgbrauðsstelpan . . . .

Mamma var búin að lofa að setja inn fleiri myndir frá páskafríinu okkar að vestan EN eitthvað eru myndirnar að stríða henni svo það verður bara að bíða um sinn !
Steingerður Aldís fékk að sitja uppá eldavélinni í umsjá foreldra sinna beggja að sjálfs. þar nældi hún sér í 1.stk rúgbrauð, gleðin var svo innileg að hún bara blikkaði okkur ;o)
Hún var nú varla að ráða við að halda á stykkinu en . . . .
sjáið ánægjusvipinn á ungfrúnni ? ha ha
sannkallað RÚGBRAUÐSBROS !
Það var svoooo gaman hjá okkar konu ;o)
Það var sko ekkert verið að fá sér eina sneið eða svo ..........
namminamminamm

1 ummæli:

Fjölskyldan sagði...

halló sæta
Þú ert auðvita bara sætust elskan mín og Agga frænka elskar þig rosalega míkið og á svona pínupons í þér elskan. Hlakka til að sjá þig næst og p.s Bryndís mín þú ert auðvita bara besta saumakona á landinu engin spurning:)