miðvikudagur, 2. apríl 2008

fjöruferð á Páskadag

Eftir kaffiboðið hjá ömmu og afa fórum við 4 í fjöruferð á mjög svo fallegum Páskasunnudegi !
það eiga svo eftir að fylgja fleiri færslur og myndir frá vestuförunum um s.l páska ;o)
Í kaffiboði á páskadag hjá ömmu Diddu og afa Hadda ,Kristján Freyr með "dætur" sínar tvær, einkadóttur og Guðdóttur :o)
Litla hafmeyjan
Ekki amalegt að eiga stóra bræður að þegar .......................

Hún ætlaði sér útí "stóra baðið" sú stutta !
upphafsstafir þeirra systkina skrifuð í sandinn
alsæl í sandinum að moka með fingrum hægri handar og með "dudduna" sína :o)
pínu ógnvænlegt umhverfi svona á mynd, en flott !!
okkar helsta fyrirsæta að störfum
ein í sínum heimi að njóta sín, búin að missa bæði stígvélin , annan ullarsokkinn og 1 stk vettling

fallegur drengur í fallegu landslagi
gaman gaman og alltaf gaman með Bárði brósa
Þreytt og sælleg eftir skemmtiferð í fjöruna
Bárður sá frábært tækifæri í galopnum trukk á heimleið úr fjörunni ;o)
svo ekta Bárður Bjarki

Engin ummæli: