miðvikudagur, 16. janúar 2008

úti í snjónum með pabbanum

lítil rauð rós með roða í kinnum og nebba í hvítum snjó svo langt sem augað . . . .
pabbinn búinn að moka snjó á stelpuna sína ;o)

stelpan á kafi, svaka gaman
snjónum hefur alveg kynngt niður S.A finnst það frábært
Steingerður Aldís snjókerling

Engin ummæli: