laugardagur, 29. desember 2007

Á jóladag í Árbænum

kíkti í pínu göngutúr með mömmu á jóladag, gaman í snjónum en rosa kalt !
ætti ég að smakka smá ? ?
af þessari mynd að dæma var snjórinn bæði kaldur og lítið bragðgóður
við systkinin að kúra saman á jóladag
þetta kannski passar ekki vel saman, komin í jólanáttfötin og með fín loðin eyrnaskjól frá Millu
syfjuð stelpa en langflottust eins og Haukarnir
fékk þennan æðislega "hello kitty" kjól, boli og sokkabuxur frá Kaju frænku og fjölskyldu. dúkkuna frá Hörpu frænku og þennan dúkkustrák sem ég er alltaf að knúsa frá Millu ömmu bræðra minna. Takk fyrir mig allir saman
sæt og fín í nýju fötunum sínum ;o)

Engin ummæli: