miðvikudagur, 17. mars 2010

hluti af afmælisgjöfum prinsessunar. Takk takk ;o**

þetta blasti við henni þegar hún kom heim af leikskólanum á afm.daginn. Lukkustelpan segir ástarþakkir til allra ;o***
pakkar, blöðrur (bleikar) og Skellibjölludúkur ofl.
hahaha (svipurinn) svaka flott með Sollu kórónuna frá Kaju sem hún gerði fyrir afmælisstelpuna Takk :o*
Kaja snillingur :o)
verið að skoða innihald pakka og prófa . . .
úti á svölum að æfa sig á hlaupahjólinu frá Öggu sinni og fjölsk. :o***
alveg að springa . . . .
Montrassa Valsdóttir :o)
í rosa flottum kjól frá Brynju Líf vinkonu sinni og í þessum svakalegu skóm frá Helenu og Jarek ;o)
rosalega fín á leið yfir á Seyðisfjörð með foreldrum og bræðrum :o)
VEEIIII !!! ;oD
þvílík stelling ! :oþ
vel skreytt í boði Helenu frænku og Jareks ;o*
Rokk og ról :oþ
prinsessan á bauninni :o)
svaka spennt á leið í leikhús í fyrsta sinn, í flottum fötum og með fínu spöngina í hárinu sem hún fékk frá Helenu frænku og Jarek ;o*
í gallapilsi og röndóttri peysu frá Stefáni frænda og Fríðu frænku + foreldrum :o) Takk ;o*
bláa stúlkan :o)
Stórglæsileg í stórglæsilegri peysu frá ömmu og afa sem amma Didda prjónaði fyrir hana :o*
kát á leið í leikhús . . . .
aðeins að kíkja á sig í speglinum . . . .
ekkert smá fín :o)
Lukkuleg 3ja ára stelpuhnáta þakkar fyrir sig ;oD

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún Steingerður mín líkjist alltaf meira og meira honum Halldóri okkar :)
En gaman að sjá hvað hún er alltaf brosmild og glöð :)
Eva :o*