laugardagur, 2. janúar 2010

Jæja Gleðilegt ár :oÞ það var kominn tíma á að loka sumrinu hér . .

Steingerður Aldís í fjörunni á Valseyri að kíkja á sel sem kom í heimsókn :o)
þarna fer hann . . .
ég sé ekki selinn lengur . . .
nei, hann er alveg farinn . . .
Bárður minn :o)
á rölti með Halldóri sínum ;o)
HA ! voruð þið eitthvað að kalla á mig ???
Hey, ég fann eitthvað í fjörunni . . . .
rosa flottur steinn til að kasta ;o)
alveg grútskítug í sveitinni :o)
aldrei leiðinlegt í fjörunni á Valseyri :o)
ein af árlegu myndatökunum á Valseyrinni, stúlkan í stólnum :o)
broskerling
skondið bros :oþ
komin að Jökulsárlóni. Stórglæsilegt að vanda :o)
ávallt í stuði ;oD
þarna sést í "Snorra" á sundi :o)
er dolfallin að horfa á lífið í lóninu, m.a 3. seli sem léku listir sínar fyrir okkur :o)
Náttúrufegurð eins og hún gerist . . .
það er ekki hægt að þræta fyrir fegurðina þarna !
að tala við bra bra . . .
mamma með ungana sína í ísköldu lóni :o)
svakalega sætir ungar :o)
unginn okkar að gefa ungum brauð
það er engu líkara en að stubban sé að sofna :oþ
feðginin og . . .
mæðgurnar að spjalla saman við Jökulsárlónið
þreyttar mæðgur á löngu ferðalagi.
sú stutta var vel pökkuð í stólinn sinn eftir kuldann úti við lónið, enda komið langt fram á kvöld.

Engin ummæli: