sunnudagur, 3. janúar 2010

haustlitaferð hjá okkur mæðgum í sept.´09

yndisleg stund hjá okkur mæðgum á Hallormsstað :o)
váááá þessi steinn fór rosa langt :oD
SKAMM HÁR ! heyrði ég bara, hún var svo pirruð á að fá þennann lokk alltaf í andlitið :oþ
mamma viltu laga þetta hár !!!
var að fara að kasta þessum steini útí vatnið þegar hún allt í einu sá eitthvað á honum ???
hvað getur þetta verið ???
athyglin í botni !
og þarna er kvikindið sem ungfrúin fann á steininum sínum, er búin að skoða orminn lengi og vel :o) Lagarfljótsormurinn ? veit það ekki. :oÞ
haustlitir á Hallormsstað c.a 12.sept´09
stúlkan í fjörunni . . .
alltaf nóg að skoða í fjörunni :o)
henni fannst þetta ekki leiðinlegt og sagði núna þegar ég var að setja inn myndirnar að hún vildi fara þangað aftur ;oD
ahhh verið að njóta lífsins :o)
að maula kex og hugsa eitthvað skemmtilegt :o)
oft væri maður til í að gefa krónu fyrir að vita hvað litla fólkið er að hugsa :op
þetta átti greinilega að rata allt á réttan stað :o/
eitthvað forvitnilegt þarna ofaní . . .
var að blása á flugu :o)
sæt með Svala :o)
litir litir og litir :oÞ
stundum þá bara getur maður ekki annað en farið út á svalir með vélina :oÞ
flottir litir
oft ansi magnaður á þessum slóðum !

Engin ummæli: