
Steingerður Aldís fékk pakkasendingu nú á dögunum og í honum var þessi líka flotti kjóll með hárbandi og legghlífum í stíl. Pakkinn kom frá ömmu Diddu og hafði hún verið að prjóna svona fyrir yngstu stelpurnar sínar Steingerði og Fríðu Katrínu. Þær frænkur ræddu þetta aðeins í símann um daginn sem var frekar gaman að fylgjast með " Fríða fékkst þú líka kjól frá ömmu ? Ég líka. Var þinn bleikur ? Minn líka." ha ha ha þær eru yndi og það er amma sko líka TAKK elsku amma mín ;o*

ekkert lítið glöð með þessa stórglæsilegu sendingu frá ömmu ;o***

og svona flottar legghlífar !

engin smá skvísa !!!

keyptum þetta glæsilega rúm fyrir skvísuna, hún er ekkert smá hamingjusöm með það :o)

búin að skreyta svona svakalega flott . . .

rosa gott að liggja hérna :o)

Rosalega montin með "flottasta rúm í heiminum" að hennar sögn .

úps það gleymdist greinilega alveg að þurrka munninn á skvísunni fyrir myndaseríuna :oþ

oooog sveifla :oD

svaka taktur í okkar konu ;o)

og enn meiri sveifla . . . .

hey yooo, hey yooo . . . .

já það voru margvíslegar stellingar sem komu úr þessum dansi ;oD

smá svona "Colgate" ;o)

eigum við að prófa svona ? Pabbi takaðu mynd !

Jæja þá er barnatíminn byrjaður, Stundin okkar ofl. . . .

einbeitt að taka mynd af mömmu, að taka mynd af henni :oD

gaman að horfa á Stundina okkar :o)
dansinn fór svo meira og meira að breytast í æfingar "erfiðar" æfingar :oþ
Engin ummæli:
Skrifa ummæli