þriðjudagur, 22. september 2009

Regnhlífin langþráða . . .


Langþráð regnhlíf loksins kom hún, Maja frænka hljóp í verslun í Reykjavík og valdi með ömmu og afa þessa flottu sól/regnhlíf fyrir stubbuna og síðan var hún send með Bárði bró þegar hann kom heim . Hamingjusöm skotta þarna á ferð ! Skoppa og Skrítla eru sko stundum með regnhlifar og hún fyrir löngu farin að láta okkur vita að hún ætti ENGA ! Sem er náttúrulega óásættanlegt . . :oD
Posted by Picasa

Engin ummæli: