þriðjudagur, 9. júní 2009

Á Skriðuklaustri með Ömmu, Afa og tríóinu fullskipuðu ;o)

mamma, komdu og sjáðu, það er allt krökkt í býflugum hérna !!! ;oD
alltaf jafnfalleg þessi trjágöng á hvaða árstíma sem er .
Mamma ! ekki taka mynd. :oÞ
á röltinu um svæðið . . .
afi, amma og Steingerður að skoða sig um . . .
svæðið á bak við húsið . . .
skondinn svipur :o)
Fallegt :o)
þeir eru nú ekkert mjög ólíkir þarna nafnarnir . . . :o)
Afi, Amma og strákarnir :o)
mig langaði svooo að fá að taka mynd af foreldrum mínum með börnin mín öll, en nei ekki var það í boði hjá sumum :o( takið eftir púkasvipnum á krílinu . . . . .
virðist sem hún sé eitthvað að hugsa sig um . . . .
og þar labbar púkinn í burtu :o/
Litla ungfrú Sjálfstæð !
hmmm þungur á brún þarna ??
hmmm getur verið að þetta sé hann Bárður minn kominn eitthvert upp ???
og útfyrir handriðið . . .
hann var víst nýbúinn að horfa á myndina "Cliffhanger" :o)
á uppleið . . . .
enn að príla . . . .
tveir ormar í grasinu :o)
Nei, vill ekki koma í bílinn !!!
ég ætla bara aðeins í smá göngutúr . . .
Nú, er þetta botngata ? Þá sný ég bara við . . .

Engin ummæli: