mánudagur, 20. apríl 2009

Oddskarðið 18.apr.

Steingerður Aldís að líta yfir svæðið fyrir utan skálann . . .
Hey þetta er Brynja Líf ! Vinkonurnar af leikskólanum Hádegishöfða :oD
þær voru dálítið skemmtilega feimnar að hittast þarna uppá fjalli ;o)
eitthvað að spjalla . . .
sætu snúllur ;o)
á maganum . . .
á hlið . . .
á bakinu . .
velti sér endalaust uppúr snjónum . . .
stubban mjakaði sér á rassinum cm. fyrir cm. fannst það svaka gaman :o)
Það heyrðust hlátrasköllin um allt skarðið í þessum tveimur :o)
Bárður og Kolbeinn í stóru brekkunni, færið var frekar blautt og þungt sérstaklega þarna megin þar sem ekki var búið að troða .
á leið upp að skálanum
Þreyttir og blautir drengir af fjalli . . .

Engin ummæli: