miðvikudagur, 25. febrúar 2009

Pizza og konudagurinn ;o)

Brjálað að gera í eldhúsinu, búa til pizzu með pabba ;o)
meira pabbi . . . .
þetta er sveppur mamma !
hefur alveg verið ferskari þessi elska, búin að vera frekar lasin í næstum viku þarna :o/
upprennandi ljósmyndari ? :oD
held að gleðin hafi verið mest yfir því að fá loksins að fara út ;o)
flott lítil kona
pabbinn bauð "konunum" sínum í konudagskaffihlaðborð á Skriðuklaustur, nammi namm
fagur og kaldur konudagur á Skriðuklaustri
Fallegur staður
með pabba og fleirum í fótbolta, boltinn bara sést ekki á myndinni :o)
Dúðuð eins og bangsi
kíkja ;o)

Engin ummæli: