mánudagur, 2. febrúar 2009

eitt og annað, úti og inni . . .

Í Sollu peysunni sinni ;o)
pabbi á ferð með myndavélina, hún ekki alveg að nenna þessu sýnist mér . . .
orðin pínu slöpp þarna :o/búin að vera lasin og er enn .
það er eins og þetta hafi verið um miðja nótt :o/ en nei bara svona c.a 15.30 ;o)
búin að baka nokkrar kökur með pabba sínum . . .
situr eins og prinsessa í "skaflinum" eina snjónum sem eftir var í garðinum þennan daginn ;o)
það var nú ekki úr miklu að moða :o)
lítill efniviður en mikið hægt að byggja . . . .
litli hjálparkokkurinn
meistarinn minn
vildi bara taka fram að þessi öldós fannst í garðinum sko !
Þolinmæðisverk ! snillingur . . .
Já honum er margt til lista lagt honum Bárði mínum dundaranum ;o)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æðislegar myndir eins og alltaf. Bara að kvitta fyrir innlitið
Love Eva