þriðjudagur, 9. desember 2008

á náttfötum ofl . .

Ein alveg niðursokkin í lesturinn á stofugólfinu (hefur það frá pabba sínum) ;o)
ekki vera að trufla mig !
sjáðu Bárður, það á að ýta á þennan takka þá kemur jólalagið ;o)
sætu systkinin á sunnudagsmorgni enn á náttfötunum ;o)
mömmunni fannst hún í svo fallega rauðum náttfötum, svo hún skellti á skottuna rauðri skotthúfu, síðan var henni skellt í tökur ;oD
skellihlæjandi snemma morguns, ekki óalgengt !
kátur jólaálfur
mamman spurði hvar tennurnar væru :op
Jæja mamma, á kannski að fara að klæða mig í föt ???

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið svakalega er þetta fallegt barn sem þú átt Bryndís mín, enda lík mömmu sinni.

Kv. Lilja