föstudagur, 26. desember 2008

hitt og þetta í desember

Fékk senda flotta hettupeysu frá/af Þóru Sóleyju ;o)
hún beygjir sig alltaf niður líka ef ljósmyndarinn gerir það . .
alltaf verið að mynda þessa myndarlegu stubbu, aldrei friður :o/
Valur og börnin fóru rúnt á Seyðisfjörð 18.des á meðan mamman var heima að baka ;o)
Fallegt hús og fallegt veður
Seyðisfjarðarkirkjan fagurbláa
Kirkjan í dimmunni . .
Þessi var tekin seinnipart dags sumir haugaskítug og þóttist vera í tölvunni með ótengdan stýripinna ;o)
Rákumst á þessa tvo við alveg við fjöruborðið . . .
á Eskifirði 14.des. sl

Engin ummæli: