
Atlavík á fallegum degi

Bárður í skónum undir þunnum ís

Bárður Bjarki "alveg svellkaldur" ;o)

Steingerður stuðbolti

umvafin greinum úr öllum áttum

mamman og litlu krílin

koss í Atlavík

hnoðast á mömmu í grasinu/mosanum

mæðgurnar að knúsast

feðginin í Atlavíkinni

Bárður Bjarki í felulitunum :o)

Bárður var að mynda mömmu sína ;o) Valur sagði að ég væri eins og indjánakelling :o/

þarna fundum við "rugguhest"

sandkassa . . .

og líka rólu

ef ég bara hefði tölu yfir þann fjölda mynda sem til eru af drengnum uppi í trjám . . . .

hún tók í 1 grein vinstra megin og 1 hægra megin og var "uppi í tré" eins og brósi ;o)

vígalegur !

þarna fann Bárður tré sem "dúaði" svo skemmtilega, skellihló allan tímann

þetta var svo skemmtilegt !

mamma ! fljót ég er alveg að detta . . . .

þetta voru nú ekki mjög burðug tré mörg hver !

gaman á hvolfi

alveg að springa úr hlátri og alveg að detta

minn uppi í tré

hvað skal segja ? ? ?

með góða yfirsýn yfir svæðið

takið eftir Rauðhettu litlu í skóginum sem lítur upp til stóra bró ;o)

sumum langaði sko líka upp í tré

Bárður "sterkur á svellinu" eftir æðislegan dag á æðislegum stað ! (á heimleiðinni spurði hann hvort við gætum ekki farið bráðlega aftur) ;o)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli