miðvikudagur, 8. október 2008

síðasti dagurinn á Valseyrinni þetta sumarið

mamman aðeins að leika sér :op
hún var mynduð á þessum stól s.l sumar, gat þá varla setið sjálf ;o)
KRAKKATRÍÓIÐ ;o)
flottur stóri strákurinn minn !
flottur "prófíll" ;o)
þau yngstu að leika
Halldór Kristinn , "að gá til veðurs" ???
yfir fjöll og firnindi
á flugi . . .
jú mikið rétt, þessir fætur tilheyra Bárði !!!

Engin ummæli: