mánudagur, 25. ágúst 2008

Brot úr stutta sumarfríinu okkar ;o)

Sælureitur í Paradís = Valhöll á Valseyri í Dýrafirði aaahhh ÆÐI !
svona fór okkar kona út á hverjum morgni í sandölum og náttfötum. þarna er hún að kalla á "bla bla" = bra bra ;o)
svona var þetta á hverjum morgni og á kvöldin
ein í Paradís
Steingerður að hvíla sig á Ívari
falleg stubba á fallegum stað
skrapp inn og sníkti smá morgunmat hjá honum "Blabbla" sínum ;o)
Halldór að labba með litlu systur í fjöruna
fleyta kellingar ???
krílin í fjörunni
þau dýrka hvort annað litlu krílin mín
ef hann sér eitthvað sem hægt er að fara uppá og stökkva niður af þá lætur hann vaða !
hann er svakalegur
stundum getur mamman ekki einu sinni horft á þessi stökk . . . .
þetta voru svona sýnishorn af hreyfingu BB
Halldór Kristinn
Bárður Bjarki
Steingerður Aldís
kiðlingarnir þrír

Engin ummæli: