sunnudagur, 13. júlí 2008

Rennblautur sunnudagur

Mamman, Steingerður Aldís og Stefán Bjartur fóru út að leika á róló í roki og svakalegri rigningu þetta var svaka stuð og gaman. Þegar við komum heim var SBK svo snöggur að klæða sig úr blautu fötunum EN hinsvegar var erfiðara að ná litla dýrinu inn . . . .
nokkur stepp spor tekin í pollinum
eins og ekta "river dance" ;o)
aðeins að skola puttana sína
stemningin leynir sér ekki . . .
ekkert smá gaman . . .
jafn eðlilegt og að sitja í sófanum í stofunni
obbossí botninn pínu þungur eftir að sitja í pollinum ;o)
ahhh gott að tilla sér aðeins ...
já eða bara að leggjast í grasið ;o)

Engin ummæli: