sunnudagur, 29. júní 2008

frá morgni til kvölds hjá Steingerði Aldísi

það er ekki óalgengt að Steingerður Aldís biðji um hinn og þennan fatnað á morgnana utanyfir náttfötin sín , SMART !!
mamma búin að klæða hana og greiða hárið í gosbrunn
nývöknuð eftir vagnblundinn voða sæt og fín með sólhatt . . .
hmmm hárteygjan farin ofl..
nokkur dansspor í beðinu
ha ha ha ha ég fann "gatið" aftur ..........
sumir gengu syngjandi og dansandi upp "götu"
pabbi ætlar þú með ??
einu sinni var Palli einn í heiminum ........
best að koma sér áður en maður verður dregin í burtu
svona lítur þetta út hérna já .........
telur sig sjá hund"vovva" voða hugrökk svona langt frá .....
þarna nálgast skepnan ógurlega og kom í ljós að var kisa, sumum var sko ekki sama !
svo endaði dagurinn með því að sumir náðu að nappa sér súkkulaðikexi :o/

Engin ummæli: